insulareykjavik
Borðstofustóll Snorra Haukssonar
Borðstofustóll Snorra Haukssonar
Venjulegt verð
0 ISK
Venjulegt verð
Útsöluverð
0 ISK
Einingarverð
/
pr.
Skattur innifalinn
Gat ekki athugað lager stöðu
Snorri Hauksson innanhússarkitekt og húsgagnahönnuður var ötull í starfi sínu sem innanhússarkitekt, en eftir hann liggja teikningar og ljósmyndir af nokkrum húsgögnum sem hann hannaði. Borðstofustóllinn er hluti af borðstofusetti sem var hannað í kringum 1970 og einungis varðveittist eitt eintak af upprunalegri framleiðslu á stólunum.
Stóllinn var kynntur á nýjan leik á nýafstöðnum Hönnuarmars. Sýningareintökin voru framleidd í Reykjavík.
Fyrir frekari fyrirspurnir er bent á netfangið insula-reykjavik@insula-reykjavik.is
Deila/Share






