Studio Insula er hönnunarráðgjafaþjónusta innan Insula Reykjavík, þar sem skapandi hugsun og sértæk þekking mætast. Við bjóðum upp á sérsniðna ráðgjöf í ​listrænni stjórnun, vöruþróun, innanhúss​hönnun, ásamt ýmsum fleiri skapandi verkefnum. Insula leggur áherslu á að tengja viðskiptavini við fjölbreyttan hóp framúrskarandi hönnuða​ og handverksfólks. Við vinnum með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem vilja skapa heilsteypta og persónulega hönnun – hvort sem um ræðir nýja vöru, sérsniðna hluti fyrir rými eða þróun á stærri hönnunarverkefnum.

Studio Insula is a design consultancy under Insula Reykjavík, where creative thinking meets specialized expertise.We offer tailored guidance in art direction, product development, interior design, and a wide range of other creative projects. Insula emphasizes connecting clients with a diverse network of outstanding designers and skilled craftspeople. We work with individuals, companies, and institutions seeking to create cohesive and personalized design – whether it's a new product, custom-made objects for a space, or the development of larger design projects.