Insula Reykjavík er íslenskt vörumerki þar sem hönnun, myndlist og handverk renna saman og öðlast nýjar og óvæntar myndir. Markmið Insulu Reykjavíkur er að tengja saman ólíka skapandi heima og þróa vandaða nytjavöru í samstarfi við listamenn og hönnuði. Í gegnum þessi skapandi tengsl leitast Insula Reykjavík við að þróa tímalausar vörur sem endurspegla hugmyndaauðgi, handverkshefð og nútímalega hönnun.

Insula Reykjavík is an Icelandic brand where design, art, and craftsmanship converge, often taking on new and unexpected forms. The mission of Insula Reykjavík is to connect diverse creative worlds and develop high-quality functional products through collaborations with artists and designers. Through these creative connections, Insula Reykjavík strives to develop that reflect ingenuity, craftsmanship traditions, and contemporary design.

Fyrirspurnir | Inquiries:
insula-reykjavik@insula-reykjavik.is

Eileen Spegill Eileen Mirror

Eileen er hringlaga veggspegill sem fæst stakur eða í tvöfaldri útgáfu. Spegillinn er innblásinn af Eileen Gray, hinum framsækna hönnuði og arkitekt, sem setti mark sitt á hönnun og arkitektúr í byrjun síðustu aldar. Spegilinn einkennist af einöldum formi, hring með gati í miðju, þar sem leðuról er þrædd í gegn. Samspil leðurs og spegils sameinar hönnun og virkni á fallegan hátt í þessum einfalda en óvenjulega spegli.

Eileen is a circular wall mirror available in single or double versions. The mirror is inspired by Eileen Gray, the pioneering designer and architect who left her mark on design and architecture in the early 20th century. The mirror features a simple form—a circle with a hole in the center—through which a leather strap is threaded. The interplay between the leather strap and the mirror combines design and functionality beautifully in this simple yet unusual mirror.​

Frekari upplýsingar

Borðstofustóll Snorra Haukssonar

Snorri Hauksson innanhússarkitekt og húsgagnahönnuður var ötull í starfi sínu sem innanhússarkitekt, en eftir hann liggja teikningar og ljósmyndir af nokkrum húsgögnum sem hann hannaði. Borðstofustóllinn er hluti af borðstofusetti sem var hannað í kringum 1970 og einungis varðveittist eitt eintak af upprunalegri framleiðslu á stólunum. Stóllinn var kynntur á nýjan leik á nýafstöðnum Hönnuarmars. Sýningareintökin voru framleidd í Reykjavík. 

​Snorri Hauksson, an interior architect and furniture designer, was dedicated to his profession, leaving behind drawings and photographs of several pieces of furniture he designed. Among these is a dining chair, part of a dining set designed around 1970, of which only one original piece from the initial production has been preserved. The chair was recently reintroduced at the DesignMarch festival, with exhibition models produced in Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Studio Insula

Studio Insula er hönnunarráðgjafaþjónusta innan Insula Reykjavík, þar sem skapandi hugsun og sértæk þekking mætast. Við bjóðum upp á sérsniðna ráðgjöf í ​listrænni stjórnun, vöruþróun, innanhúss​hönnun, ásamt ýmsum fleiri skapandi verkefnum.

Studio Insula is a design consultancy under Insula Reykjavík, where creative thinking meets specialized expertise.We offer tailored guidance in art direction, product development, interior designand a wide range of other creative projects.

Frekari upplýsingar